„Þetta er risastórt tollalagabrot“ – 740 milljón króna sígarettusmygl

www.mbl.is/frettir/innlent/2024/12/09/thetta_er_risastort_tollalagabrot/

Tveir karl­menn um fer­tugt hafa verið ákærðir fyr­ir stór­felld tolla­laga­brot með því að hafa komið sér hjá því að greiða 740 millj­ón­ir í tolla og skatta vegna inn­flutn­ings á síga­rett­um og tób­aki á ár­un­um 2015 til 2018. Skráðu þeir vör­urn­ar sem pró­tín eða papp­ír á toll­skýrsl­um.