Sverri og Snorra gert að greiða 1,1 milljarð

Sverri og Snorra gert að greiða 1,1 milljarð

Snorri Guðmunds­son, sem oft er kennd­ur við rafrettu­versl­un­ina Póló, og Sverr­ir Þór Gunn­ars­son, sem kennd­ur hef­ur verið við rafrettu­versl­un­ina Drek­ann, voru nú rétt í þessu dæmd­ir í Héraðsdómi Reykja­ness til að greiða 1,1 millj­arð í sekt í stóra síga­rettu­smygl­mál­inu svo­kallaða. Þá hlutu þeir einnig tveggja ára skil­orðsbund­inn dóm fyr­ir þátt sinn í mál­inu.