Aðgangur

Þeir félagsmenn sem eru innskráðir á síðuna hafa aðgang að efni sem ekki er aðgengilegt öllum.

Félagsmenn eru beðnir um að óska eftir aðgangi með því að ýta á flipann „hafa samband“ og fylla inn viðeigandi upplýsingar.

Við stofnun notanda sendir kerfið út póst með notendanafni og lykilorði en lykilorðinu er hægt að breyta með því að fara inn í „site Admin“ og velja þar „Profile“ neðarlega á þeirri síðu er svo hægt að endurstilla lykilorðið.

Velkomin(n)

Árið 1935 var Tollvarðafélag Íslands stofnað hinn 8. desember til að vinna að kjara- og hagsmunamálum tollvarða. Stofnendur voru Aðalsteinn Halldórsson, Ásgrímur Guðjónsson, Björn Friðriksson, Felix Jónsson (formaður), Grímur Bjarnason (ritari), Haraldur S. Norðdahl (gjaldkeri), Jón Guðmundsson, Jónas Guðmundsson, Jörgen Þorbergsson, Magnús Jónsson,