Kjaramál 2014

Þú verður að vera innskráður notandi til að skoða þetta efni!

Kjaramál

Fyrsta fundi milli SNTFÍ og SNR er lokið en hann stóð yfir í um klukkutíma. Hóparnir skiptust á gögnum, samningarnefnd TFÍ afhenti kröfugerð sína og SNR afhentu skjöl hliðstæð þeim samningum sem búið er að semja um af öðrum stéttarfélögum.

SNTFÍ fór yfir sín rök, með kröfugerðinni og SNR Ætlar að fara yfir þau fyrir næsta fund.

Næsti fundur verður 28.4.14.