www.mbl.is/frettir/innlent/2024/12/09/thetta_er_risastort_tollalagabrot/
Tveir karlmenn um fertugt hafa verið ákærðir fyrir stórfelld tollalagabrot með því að hafa komið sér hjá því að greiða 740 milljónir í tolla og skatta vegna innflutnings á sígarettum og tóbaki á árunum 2015 til 2018. Skráðu þeir vörurnar sem prótín eða pappír á tollskýrslum.