Velkomin(n)

Árið 1935 var Tollvarðafélag Íslands stofnað hinn 8. desember til að vinna að kjara- og hagsmunamálum tollvarða. Stofnendur voru Aðalsteinn Halldórsson, Ásgrímur Guðjónsson, Björn Friðriksson, Felix Jónsson (formaður), Grímur Bjarnason (ritari), Haraldur S. Norðdahl (gjaldkeri), Jón Guðmundsson, Jónas Guðmundsson, Jörgen Þorbergsson, Magnús Jónsson,