Vetrarleiga Flúðir 2017/2018

Ágætu félagsmenn

Höfum hafið skráningu á helgarleigur í Höllinni okkar og um að gera að tryggja sér helgi fyrr en seinna. Vakin er athygli á að í vetur verður helgarleigan frá föstudegi til sunnudags en óbreytt verð 15.000 kr. Hver aukanótt sem bætt er fyrir framan eða aftan er svo seld á 3.000 kr. Innifalið í verði nú er þráðlaust net auk þrifa á bústað að lokinni dvöl.

F.h. orlofsnefndar
Ólafur Ingibersson