Kynning á stofnanasamningi

Kæru tollverðir.

Fulltrúar í samstarfsnefnd TFÍ munu kynna nýjan stofnanasamning föstudaginn 11. janúar nk.

Tímasetningar:
Tollhúsið Tryggvagata, Kvosin (hátíðarsalur) kl. 10:00 og Keflavík kl. 13:30.

Ef einhverjir komast ekki en vilja spyrja út í samninginn er velkomið að gera það með tölvupósti, símtali eða á fundi.

Með von um að sjá sem flesta,
Birna Friðfinnsdóttir, formaður TFÍ
s.860-2723