Félagsfundur TFÍ

Félagsfundur TFÍ var haldinn fimmtudaginn 10. júní sl. í sal Rauðakross Íslands Firði Hafnarfirði.
Góð mæting var á fundinn en um 34 félagsmenn mættu.

Á dagskrá var:

  1. Vaktabreytingar vegna styttingu vinnuvikunnar – umræður
  2. Ný heimasíða TFÍ sem og nýr Orlofsvefur kynnt
  3. Félagsmönnum kynnt möguleg kaup TFÍ á nýju sumarhúsi fyrir félagsmenn (kynning & upplýsingar um fjármögnun o.s.frv.)
  4. Önnur mál