Aðalfundur TFÍ var haldinn 8. mars síðastliðinn. Á fundinum var kosin ný stjórn sem hefur nú skipt með sér verkum og er skipuð sem hér segir: f.v Hallgrímur G. Færseth, varformaður, Elísabet Ósk Maríusdóttir, meðstjórnandi, Birna Friðfinnsdóttir, formaður, Jón Gísli Ragnarsson, ritari og Ólafur Ingibersson gjaldkeri.