Héraðsdómur 22. mars – mál nr. E-2148/2021
Fallist var á greiðsluskyldu vegna lögmannskostnaður sem leiddi af saknæmum og ólögmætum ákvörðunum embættis Tollstjóra (Skatturinn) við breytingu á starfi tollvarðar og flutning í annað embætti. Jafnframt var fallist á kröfu um miskabætur vegna hinna saknæmu og ólögmætu ákvarðana embættis Tollstjóra.