Þar sem kjarasamningar ríkisins tóku mið af Lífskjarasamningnum hefur Samninganefnd ríkisins ákveðið að laun ríkisstarfsmanna hækki 1. apríl 2022.
Meðfylgjandi er slóð á launtöflur þær sem tóku gildi 1. apríl:
https://www.fjs.is/utgefid-efni/launatoflur/launatoflur-2022/