Aðalfundur Tollvarðafélags Íslands verður haldinn að Grettisgötu 89, Reykjavík, föstudaginn 10. mars 2023 og hefst kl. 18:00.
Dagskrá fundar:
- Hefðbundin aðalfundarstörf, sbr. 5. gr. laga félagsins, þar sem m.a. er lögð fram skýrsla stjórnar og reikningar félagsins
- Önnur mál