Afmæliskaffi

Kæru tolverðir

Á 79 ára afmælisdegi Tollvarðafélags Íslands, 8. desember n.k. býður félagið fyrverandi og núverandi tollvörðum til kaffisamsætis í Tollminjasafninu klukkan 10:00 – 12:00.

Í tilefni dagsins þykir það við hæfi að klæðast hátíðarbúning.

Þeir sem hyggjast þiggja boðið er bent á að hafa samráð við yfirmann sinn.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Fyrir hönd Tollvarðafélags Íslands,
Ársæll Ársælsson formaður