Aðalfundur Tollvarðafélags Íslands verður haldinn í Katrínartúni 6, föstudaginn 1. mars 2024 og hefst kl. 17:00.
Dagskrá fundar:
- Hefðbundin aðalfundarstörf, sbr. 5. gr. laga félagsins, þar sem m.a. er lögð fram skýrsla stjórnar og reikningar félagsins
- Önnur mál
Þema fundarins: Öryggismál tollvarða í breyttu umhverfi
Frummælendur:
- Helgi Magnús Gunnarsson, vararíkissaksóknari
- Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn
- Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna
- Guðbjörn Guðbjörnsson, formaður Tollvarðafélags Íslands og yfirtollvörður