Kæru tollverðir,
Á fundi stjórnar 14. janúar sl. var ákveðið að hækka styrkupphæð í starfsmenntunarsjóð úr 80 þ. kr. í 120 þ. kr. Það er von okkar að tollverðir nýti sér starfsmenntunarsjóðinn okkar.
Reglur sjóðsins má finna undir flipanum EYÐUBLÖÐ, endilega kynnið ykkur þær.