Athygli félagsmanna Tollvarðafélags Íslands er vakin á því að orlofshúsnæði félagsins er nú laust til umsóknar fyrir sumarið 2015. Umsóknarfrestur er til og með 23. mars og fyrirhuguð úthlutun fer síðan fram eftir 30. mars.
Vika 1 29. maí – 5. júní 2015
Vika 2 5. júní – 12. júní 2015
Vika 3 12. júní – 19. júní 2015
Vika 4 19. júní – 26. júní 2015
Vika 5 26. júní – 4. júlí 2015
Vika 6 3. júlí – 10. júlí 2015
Vika 7 10. júlí – 17. júlí 2015
Vika 8 17. júlí – 24. júlí 2015
Vika 9 24. júlí – 31. júlí 2015
Vika 10 31. júlí – 7. ágúst 2015
Vika 11 7. ágúst – 14. ágúst 2015
Vika 12 14. ágúst – 21. ágúst 2015
Vika 13 21. ágúst – 28. ágúst 2015
Leigugjald er kr. 28.000 fyrir vikuna.
Umsókn skal senda undirrituðum á netfang sem sjá má hér fyrir neðan.
Þar skal koma fram hvaða viku sótt er um auk þess sem sækja má um eina aðra viku til vara.
Með félagskveðju,
Keflavíkurflugvelli 25. febrúar 2015
Ólafur Ingibersson
gjaldkeri TFÍ
olafur.ingibersson@tollur.is