Niðurstöður úr viðhorfskönnun félagsmanna TFÍ

Sælir, félagsmenn

Nú er ný afstaðin viðhorfskönnun sem kjarahópur TFÍ útbjó og var send út til tollvarða í síðasta mánuði.

Búið er að taka til niðurstöður og hafa þær nú þegar nýst kjarahópnum við gerð kröfugerðar vegna komandi kjarasamninga.

Niðurstöðurnar eru aðgengilegar á meðfylgjandi skjali

Viðhorfskönnun félagsmanna Tollvarðafélag Íslands