Frítökuréttarmál

Sælir, féagsmenn

Nýfallinn er dómur Hæstaréttar þar sem úrskurði héraðsdóms um frávísun frítökuréttarmálsins var áfríað.

Í stuttu máli var frávísunin feld niður og málið sent aftur í hérað. Ríkið var dæmt til að greiða 500.000 í málskostnað.

Hér má sjá dóminn í heild sinni