Tolltíðindi

Kæru félagsmenn,

Eins og allir vita fagnaði Tollvarðafélag Íslands 80 ára afmæli sínu þann 8. desember síðastliðinn. Í tilefni afmælisins var ákveðið að gefa út afmælisrit Tolltíðinda sem fylgir með í neðanverðum hlekk.

Tolltíðindi 2015

Með afmæliskveðju
Stjórn TFÍ