Orðsending vegna aðalfundar

Meðfylgjandi er dagskrá aðalfundar TFÍ sem haldinn verður í húsnæði BSRB Grettisgötu 18, 11. mars kl. 18:00.

Milli kl. 19:00 og 20:00 fjallar formaður BSRB Elín Björg Jónsdóttir um SALEK auk þess sem hún svarar fyrirspurnum um BSRB.

Ársskýrslan verður aðgengileg öðru hvoru megin við helgina á læstu svæði vefsíðu okkar

Vonast til að sjá ykkur sem flest

Ársæll Ársælsson formaður TFÍ