Kæru tollverðir.
Laugardaginn 8. desember nk. verður Tollvarðafélags Íslands 83 ára.
Af því tilefni býður félagið fyrverandi og núverandi tollvörðum til kaffisamsætis í Tollminjasafninu mánudaginn 10. desember frá kl. 14:00 – 16:00.
Í tilefni dagsins þykir það við hæfi að klæðast hátíðarbúning.
Þeir sem hyggjast þiggja boðið er bent á að hafa samráð við yfirmann sinn. Vonumst til að sjá sem flesta.
F. h. Tollvarðafélags Íslands,
Birna Friðfinnsdóttir, formaður