Ógnir internetsins – veffyrirlestur 24.11.2021

Á fréttavef BSRB er greint frá því að Fræðslusetrið Starfsmennt býður upp á stuttan veffyrirlestur um þessar ógnir internetsins með einum helsta sérfræðingi landsins í netöryggismálum.

Þátttaka er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig á vef Starfsmenntar til að fylgjast með fyrirlestrinum sem fer fram miðvikudaginn 24.11.2021 frá kl. 09:00 – 10:00.